Velkomin til Michelsen

UPPLIFÐU ROLEX HJÁ MICHELSEN 1909

Michelsen 1909 eru stoltir af því að vera eini söluaðili Rolex á Íslandi. Við vottum áreiðanleika nýja Rolex úrsins þíns og veitum fimm ára alþjóðlega ábyrgð með nauðsynlegri færni, tæknilegri þekkingu og sérhæfðum verkfærum. Skoðaðu Rolex úrin hér að ofan, eða kíktu í heimsókn í verslun okkar þar sem sérfræðingar okkar taka vel á móti þér.