Tudor Pelagos 25610TNL

Nýtt 25610tnl-0001.jpg
Nýtt 25610tnl-0000.jpg

Tudor Pelagos 25610TNL

650.000 ISK

Ekki er hægt að kaupa úrin í vefverslun heldur verður að koma í verslun á Hafnartorgi til að sækja.
Genuine Tudor products are sold through official Tudor retailers and are not available online.

Tudor Pelagos herraúr með safírgleri og keðju. Króna er staðsett við 9 á kassanum.

Lögun kassa: Kringlóttur
Efni í kassa: Stál og titanium. Króna er staðsett við 9 á kassanum (vinstra megin)
Stærð kassa: 42mm
Skífa: Vísar
Litur skífu: Svört
Gler: Safír
Verk: TUDOR (in-house) MT5612 (COSC), sjálftrekkt 70 tíma power reserve.
Keðja: Stál með öryggislás. Auka gúmmí ól fylgir með.
Vatnsvörn: 500 metrar
Ábyrgð: 5 ára ábyrgð á framleiðslugöllum

Varan er til á eftirfarandi stöðum:

  • Hafnartorg
  • Kringlan
Vörunúmer: 25610TNL-95820T
Flokkar: Tudor
Tög: Stál Keðja Sjálftrekkt