Romain Jerome

Sýni 1 – 2 af 2 niðurstöðum
Slagorð Romain Jerome er „DNA þekktra goðsagna“ enda byggir fyrirtækið á því að nota óvenjulegt hráefni sem e.k. góðmálma í úrin sín. Í úrunum þeirra finnurðu m.a. ösku og hraun úr Eyjafjallajökli, ryðgað stál úr Titanic, tunglryki, stáli úr Apollo 11, stál úr DeLorean sportbíl og brons úr Frelsisstyttunni. Öll úrin eru framleidd í Sviss í takmörkuðu, númeruðu upplagi sem einnig vísar til atburðanna.