NOMOS Orion neomatik 39 Ref 340

NOMOS Orion neomatik 39 Ref 340

510.000 kr

NOMOS Orion neomatik 39 herraúr með safírgleri að framan og aftan.

If everyone in the office is asking the time, even when they already know it, that could have something to do with Orion. Large, striking, automatic, ultra-thin, and highly precise—and yet so timelessly beautiful as only the NOMOS classic Orion can be—with tempered blue hands and golden indexes on a white silver-plated dial.

Lögun kassa: Kringlóttur
Efni í kassa: Stál og kúpt safír-gler bak
Stærð kassa: 38,5mm
Skífa: Galvaniseruð, hvít silfurhúðuð með gull merkjum. Blámaðir stál vísar.
Gler: Kúpt safír með spegilvörn neðan á glerinu
Verk: Sjálftrekkt með NOMOS sveiflu kerfinu. Caliber: DUW 3001 sjálftrekkt (in-house) með allt 43 tíma power reserve.
Ól: Ekta Horween Genuine Shell Cordovan svart leður. Breidd 19 mm
Vatnsvörn: 5 ATM
Ábyrgð: 2ja ára á framleiðslugöllum

Varan er til á eftirfarandi stöðum:

  • Hafnartorg
  • Kringlan
Vörunúmer: NG340
Flokkar: NOMOS Glashütte
Tög: Stál Ól Sjálftrekkt