Michelsen

Sýni 1 – 9 af 9 niðurstöðum
Michelsen úrin eru frábær fyrir þá sem vilja eiga eitthvað sem allir hinir eiga ekki. Hvert einasta Michelsen úr er sérstaklega prófað, fer í gegnum strangt gæðastjórnunarferli, framkvæmt af úrsmiðunum okkar, Frank og Róberti, og þarf að uppfylla miklar kröfur þeirra, allt til að mæta væntingum þínum. Hjá Michelsen er ástríða fyrir úrum og úrsmíði í fyrsta sæti, sem er auðséð í persónulegum úrum þeirra.