NOMOS Club Automatic Ref 751

NOMOS Club Automatic Ref 751

360.000 kr

NOMOS Club Automatic herraúr með safírgleri að framan og stálbaki.

Lögun kassa: Kringlóttur
Efni í kassa: Stál
Stærð kassa: 40mm
Skífa: Galvaniseruð, hvít silfurhúðuð. Rhodium húðaðir stál vísar.
Gler: Kúpt safír
Verk: Sjálftrekkt. Caliber: DUW 5001 sjálftrekkt (in-house) með allt 43 tíma power reserve.
Ól: Ekta Horween Genuine Shell Cordovan brúnt leður. Breidd 20 mm.
Vatnsvörn: 10ATM
Ábyrgð: 2ja ára á framleiðslugöllum í verki

Varan er til á eftirfarandi stöðum:

  • Hafnartorg
  • Kringlan
Vörunúmer: NG751
Tög: Stál Ól Sjálftrekkt