Lavadesign

Sýni 1 – 1 af 1 niðurstöðum
Lavadesign (Hraunlist) er fjölskyldufyrirtæki sem staðsett er í Eyjafjarðasveit, fyrir utan Akureyri. Skartgripirnir frá Lavadesign eru gerðir úr silfri og íslensku hrauni sem er hitað uns það verður fljótandi og það svo látið forma sig í tár og perlur með aðstoð þyngdaraflsins. Skartið frá Lavadesign er skemmtileg nýbreyttni í skartgripaflóruna.